íslenskur tónlistarmaður, dægurlagahöfundur, rithöfundur og myndlistarmaður
Scroll down
Fólk gerir annars oft þau mistök að rugla mér saman við ljóðmælandann í textunum. Ofbeldið og ógeðið verða að fá að hafa sinn gang í listinni eins og annað. Sú lógík verður víst líka að fá að vera með. En oft hef ég hleypt illsku í fólk fyrir misskilning. Mitt hlutverk er að fjalla um hlutina og fletta ofan af þeim, ekki reka áróður fyrir þeim.
Ef þú smælar framan í heiminn, þá smælar heimurinn framan í þig.
aldrei framar þarftu með kuldahrolli að kvíða / að ekki neinu flottu tæki fáirðu að ríða / öll þín þraut er á braut / og ekki meir muntu örvænta þó / útúrýkt vírað sértu halló / öll þín þraut er á braut
Frágangur
Ég þekkti einu sinni fatlafól sem flakkaði um á hjólastól með bros á vör og berjandi þó lóminn.
Fatlafól
Gulir eru straumar þínir hland mitt í skálinni.
Heimspekilegar vangaveltur um þjóðfélagsstöðu.
Spáðu í mig, þá mun ég spá í þig.
Spáðu í mig
Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað.
Við minnumst ingólfs arnarsonar í veislum en óskum þess að skipið hans hafi sokkið.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.