Fólk gerir annars oft þau mistök að rugla mér saman við ljóðmælandann í textunum. Ofbeldið og ógeðið verða að fá að hafa sinn gang í listinni eins og annað. Sú lógík verður víst líka að fá að vera með. En oft hef ég hleypt illsku í fólk fyrir misskilning. Mitt hlutverk er að fjalla um hlutina og fletta ofan af þeim, ekki reka áróður fyrir þeim.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila