[1899 – 1983] íslenskur rithöfundur og þýðandi
Scroll down
Ætíð hef ég átt samastað, að minnsta kosti hefur aldrei farið svo að ég hafi þurft að vera hvergi.
Þannig eigraði ég minn ritmennskuferil, vanmáttug og hrædd og þorði ekki að ráðast í neitt, og margan dag lá þessi hin fróma historían og bærði ekki á sér og margur rafturinn á sjó dreginn meðan mitt pund fúnaði í jörðu, og mitt ljós undir mælikeri, og til bar að upp í mér kæmi ergelsið því mér fannst ég vera útflæmd af landinu.
Samastaður í tilverunni, 1977
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.