Þannig eigraði ég minn ritmennskuferil, vanmáttug og hrædd og þorði ekki að ráðast í neitt, og margan dag lá þessi hin fróma historían og bærði ekki á sér og margur rafturinn á sjó dreginn meðan mitt pund fúnaði í jörðu, og mitt ljós undir mælikeri, og til bar að upp í mér kæmi ergelsið því mér fannst ég vera útflæmd af landinu.

    Samastaður í tilverunni, 1977

    Athugasemdir

    0

    Deila