Scroll down
Gleggst mun fanginn frelsisdrauminn skilja.
Ljóðið 17.júní 1944
Þú veizt að það er ekki auðvelt að skrifa Góða Bók.
Skáldsagan "Í sama klefa"
Og hver hefur vitað til þess að venjulegur maður yrði þjóðskáld?
"Nýr Jónas", smásaga.
Og skáldskapur, hann er bara fyrir fínt fólk og fyllirafta.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.