Ljóðskáld og forstöðumaður bókasafnsins í Kópavogi frá 1976
Scroll down
Þrálátt tegyja trén greinar mót himni þolinmóð, þögul með liljum vallarins og fuglum himins taka þau öllu með stakri ró meðan við, viti bornir, vekjum okkur sjálfum stanslausan ótta og ugg.
Ljóðið "Lít liljur vallarins".
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.