TILVITNANIR
MÁLSHÆTTIR
ORÐTÖK
SPAKMÆLI
DÆGURPERLUR
SLAGORÐ
STAÐREYNDIR
Þrálátt tegyja trén
greinar mót himni
þolinmóð, þögul
með liljum vallarins
og fuglum himins
taka þau öllu
með stakri ró
meðan við, viti bornir,
vekjum okkur sjálfum
stanslausan ótta og ugg.
Hrafn Andrés Harðarson
Ljóðið "Lít liljur vallarins".
#ljóð
0
Athugasemdir
0
Deila
Facebook
Twitter
LinkedIn
Afrita til að deila hlekk
Copied