[f. 1976] íslenskur rithöfundur og ljóðskáld
Scroll down
Það bara gerðist eitthvað í höfðinu á mér og um leið og ég kom heim keypti ég notaða fartölvu, settist niður og skrifaði skáldsögu. Hún hefur reyndar aldrei komið út, en ég kláraði hana og það kom mér til að hugsa að kannski væri það þetta sem ég ætti að gera.
Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les.
En svo er ástin, eins og við vitum öll, eitthvað afl sem hrífur fólk og hrifsar og veltir því upp úr alls konar og skilar því stundum alblóðugu.
Í viðtali við Egil Helgason í Kiljunni - https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/2024-11-20-madur-litur-ekki-alltaf-aedislega-vel-og-virdulega-ut-427407
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.