[1961 – 2011] Íslenskur listmálari
Scroll down
Já að það sé farið varlega með landið. Að ekki verði fórnað því sem við höfum fyrir eitthvað sem við vitum ekki hvað verður. Það er ekki bara Snæfellsjökull og Skaftafell sem skipta máli. Myndefnið mitt er líka mikils virði – heiðar sandar, mýrar, flóar...
Úr viðtali Silju Aðalsteinsdóttiur við Guðna í grein sem heitir: "Buskinn skiptir máli"
,Kannski þeirri, að þetta land, þetta venjulega land, sé ekki einskis virði. Landslag þarf ekki að vera stórkostlegt til að það skipti máli. Buskinn skiptir máli. Allt sem er á milli buskans og manns sjálfs skiptir máli.
Svar við spurningu Silju Aðalsteinsdóttur: "-Hvaða hugsun viltu miðla með myndunum þínum?"
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.