Guð er dauður - Nietzsche. Nietzsche er dauður - Guð.
Ég ætla í það minnsta ekki að vera sú ríkasta í kirkjugarðinum.
Dauði einstaklings er harmleikur, dauði milljóna er tölfræði.
Yfirleitt þarf ekki hugrekki til að deyja heldur til að lifa.
Ef lífið er óhamingjuríkt þá er erfitt að lifa. Ef lífið er hamingjuríkt þá er hræðilegt að deyja. En hvort tveggja kemur út á eitt.
Það sem við venjulega köllum dauða er ekki nema síðasti áfangi dauðans. Við erum að deyja alla okkar ævi, andartökin fæðast og deyja í senn, hver stund sem líður er horfin og verður ekki aftur tekin.
Í væri ekki annað líf að loknu þessu labbaði ég í sjóinn strax í dag.
Ekkert veitir slíka yfirburði sem það að vera dauður
Banvænar eru dauðs manns klípur