Scroll down
Ekkert er eins óskemmtilegt og að vera hengdur í kyrrþey.
Það er bannað drepa; þess vegna er öllum morðingjum refsað sem ekki drepa í stórum fylkingum við trompetundirleik.
Ljóð eru hljómlist sálarinnar.
Ég óttast það mest að jörðin kunni að vera vitlausraspítali alheimsins.
Að trúa á Guð er ógjörningur - að trúa ekki á hann er fáránlegt.
Ef Guð væri ekki til neyddust menn til að búa hann til.
Gagnlegustu bækurnar eru þær sem þvinga lesandann til að hugsa meira upp á eigin spýtur.
Uppgötvun sannleikans og framkvæmd góðleikans eru tvö mikilvægustu markmið heimspekinnar.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.