[1925 – 2011] íslenskur rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi
Scroll down
Stormurinn rífur upp hafið af svefni, hendir skýjunum á fleygiferð og kastar til fuglunum og öðru lauslegu ef eitthvað væri; og er búinn að espa hafið svo upp að það rís líkt og til þess að ná taki á himninum og keyra hann undir sig, verða sjálft ofan á.
Svipir dagsins, og nótt
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.