Stormurinn rífur upp hafið af svefni, hendir skýjunum á fleygiferð og kastar til fuglunum og öðru lauslegu ef eitthvað væri; og er búinn að espa hafið svo upp að það rís líkt og til þess að ná taki á himninum og keyra hann undir sig, verða sjálft ofan á.

    Svipir dagsins, og nótt

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila