Scroll down
Meginverkefni er ekki að koma auga á það sem liggur ógreinilega í fjarlægð heldur fást við þau verk sem eru greinilega fyrir höndum.
Maður með litla einbeitingu ráfar um og nær engum framförum þótt leiðin sé greið en einbeittur maður heldur stöðugt áfram, hversu erfið sem leiðin reynist.
Það er einlægni og djúpsæi mannsins sem gerir hann að skáldi.
Megin verkefni okkar er ekki að koma auga á það sem liggur ógreinilega í fjarlægð, heldur fást við þau verk sem eru greinilega fyrir höndum.
Í bókunum liggur sál aldanna.
Ef Jesús Kristur stigi niður til jarðar í dag myndi fólk ekki einu sinni krossfesta hann. Það myndi bjóða honum til hádegisverðar, hlusta á hvað hann hefði til málanna að leggja og hæðast að orðum hans.
Bestu áhrif nokkurrar bókar er að hún hvetji lesandann til að gera eitthvað sjálfur.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.