Stefán Guðmundur Guðmundsson [1853 -1927] landnemi og ljóðskáld í Vesturheimi
Scroll down
Góðærið býr að miklu leyti í okkur sjálfum.
Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað. Vinur aftansólar sértu. Sonur morgunroðans vertu.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.