[1906 - 186] rithöfundur og ljóðskáld
Scroll down
Hver vegur að heiman er vegur heim.
Ferð (1952)
Hrynja í húmdimmum skúta hljóðlát og glitrandi tár.
"Jónas Hallgrímsson" Kvæði (1944)
Það gisti óður minn eyðiskó er ófætt vor bjó í kvistum, með morgunsvala á sólardyr leið svefninn ylfrjór og góður
Ljóðið: "Í Úlfdölum". Hann var Borgarbókavörður 1943-1966
Er þá ekkert til bjargar, ríkir vonleysið eitt um framtíð lífs og jarðar. Nei svo getur ekki verið, vissulega ölum vér með oss von um fegri heim og betri, án vonar ekkert líf.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.