[f 1942] (Cassius Marcellus Clay Jr.) - Bandarískur boxari
Scroll down
My toughest fight was with my first wife.
Inside the ring or out, ain't nothing wrong with going down. It's staying down that's wrong.
Meistarar verða ekki til í leikfimisalnum. Meistarar verða til úr því sem býr dýpst í þeim sjálfum, ástríðu, draumi, hugsjón. Þeir þurfa að hafa bæði leikni og vilja. En viljinn verður að vera sterkari en leiknin.
Champions aren't made in gyms. Champions are made from something they have deep inside them-a desire, a dream, a vision. They have to have the skill, and the will. But the will must be stronger than the skill.
It'll be thrilla, a chilla and a killa when I get the gorilla in Manilla.
Ali hnefaleikakappi fyrir bardaga gegn Joe Frazier í Manila höfuðborg Filippseyja.
Óklifin fjöllin fram undan buga þig ekki heldur steinvalan í skónum.
I hated every minute of training, but I said, 'Don't quit. Suffer now and live the rest of your life as a champion.
Flögra eins og fiðrildi, sting eins og býfluga.
Um stílinn sem hann beitti í hnefaleikum.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.