[f. 1949] íslenskur rithöfundur
Scroll down
Ég hef velt því fyrir mér hvort auknar vinsældir ævisagna hin síðari ár megi rekja til skorts á stórrómönum. Lífið er skrautlegra en skáldsagan og með manninum býr þörf fyrir að sjá sjálfan sig og líf sitt í skáldverki.
Ég væri víst löngu orðin fræg væri ég karlmaður en í feðraveldinu hampa karlar hver öðrum og það versta er að konurnar hampa þeim líka, því ef þær færu nú að hampa hver annarri, hver ætti þá að sjá um þvotta þjóðarinnar?“
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.