Scroll down
Eins og sjampó býr til þau áhrif að hár hreinkast, vín að fólk hressist við. Súkkulaði að fólk róast. Þannig vil ég gera, búa til áhrif með orðum.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.