[1885 - 1968] (Rétt nafn Jónas Jónsson) íslenskur stjórnmálamaður
Scroll down
Ég ætla að undirbúa sigurinn.
Sagt við Sigurð Nordal í Berlín 1908.
Það má Stalín eiga, að hann lét mála góðar myndir!
Við megum ekki gleyma því að í landinu hefur myndast hópur fjárglæframanna, sem aðallega gera sér að atvinnu að stofna til félaga, sprengja þau og hirða molana. Þeir menn eru lausir við flestar siðlegar hömlur. Fjárgræðgin knýr þá áfram; hegningarhúsið er hið eina sem þeir forðast. Þessvegna beita þeir kænsku sinni til að svíkja lögum samkvæmt; þvílíkir ræningjar eru mestu skaðræðismenn samtíðarinnar.
Skinfaxa árið 1913, 6.tbl. bls. 42.
Lík lífskjör skapa líkar skoðanir. Þess vegna eru allir heilbrigðir flokkar í raun og veru byggðir á stéttum.
Stjórnmálahorfur á Íslandi. Suðurland 11 mars 1916.
Geðveiki er hægt að lækna en ekki heimsku.
Þegar bombu-málið svo kallaða var í algleymingi og íhaldið hélt því fram, að Jónas væri geðveikur, en þá svaraði Jónas með þessum hætti.
Biðin skapar dýpt og styrkir karakterinn.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.