[f. 1917, d. 2000] (betur þekktur sem Jón úr Vör) rithöfundur, fornbóksali, ritstjóri og fyrsti bæjarbókavörður Bókasafns Kópavogs
Scroll down
Stillt vakir ljósið í stjakans hvítu hönd milt og hljótt fer sól yfir myrkruð lönd. Ei með orðaflaumi mun eyðast heimsins nauð. Kyrrt og rótt í jörðu vex korn í brauð.
Ljóðið "Stillt og hljótt" eftir Jón úr Vör.
Enginn veit sinn næturstað nema gröfina
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.