Stillt vakir ljósið
    í stjakans hvítu hönd
    milt og hljótt fer sól
    yfir myrkruð lönd.

    Ei með orðaflaumi
    mun eyðast heimsins nauð.
    Kyrrt og rótt í jörðu
    vex korn í brauð.

    Ljóðið "Stillt og hljótt" eftir Jón úr Vör.

    Athugasemdir

    0

    Deila