[1867 - 1941] skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík og fyrsta konan sem tók sæti á Alþingi
Scroll down
Fyrstu konurnar, brautryðjendurnir, verða auðvitað fyrir ýmsu hnjaski, aðeins vegna þess að þær eru konur - en slíkt má ekki setja fyrir sig. Þegar konum fjölgar á Alþingi Íslendinga hverfur það, að ráðist sé á þær sérstaklega af því, þær séu konur.
í blaðinu Lögrétta árið 1030 skömmu eftir að þingsetu hennar lauk
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.