Það er bara eins og gengur og gerist þegar þú stendur allt í einu frammi fyrir því að þú ætlar að gera eitthvað og þig vantar eitthvað til að geta klárað það.
Þá hefurðu um tvennt að velja. Það sé annað hvort að ganga sjálfur til verks eða leita til annarra.
Stundum er bara leitin til annarra fyrirhafnarmeiri, erfiðari og bara að öllu leyti torsóttari heldur en að setjast bara niður og gera það sjálfur.