Scroll down
A man is rich in proportion to the number of things he can afford to let alone.
Í villtri nátturunni er fjöregg heimsins falið.
Walking 1862
Drauma sína byggir maður alltaf í lausu lofti - síðan skiptir öllu máli að finna þeim trausta undirstöðu.
Lestur er sálinni það sem hreyfing er líkamanum.
Það er ekki nóg að vera önnum kafinn. Spurningin er, við hvað erum við önnum kafin?
Hafir þú byggt loftkastala þarf verkið ekki endilega að vera glatað. Kastalar eiga að rísa í loft upp. Nú skaltu byggja undir þá grunninn.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.