Scroll down
Að yrkja ljóð er að halda dómsdag yfir sjálfum sér.
Það versta sem maður getur gert sjálfum sér er að beita öðrum órétti.
Að þú getir ekki, það verður þér örugglega fyrirgefið, en aldrei að þú viljir ekki.
Ef þú sviptir meðalmanninn lífslyginn þá sviptir þú hann hamingjunni.
Það er mikil synd að drepa fagra hugsun.
Óort ljóð eru alltaf fegurst.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.