Scroll down
Þegar tveir menn í starfi eru alltaf sammála þá er annar þeirra óþarfur.
Allir gera mistök. Aðeins þeir, sem ekkert gera, gera engin mistök (en það eru líka mistök).
Snerpa og hraði er mikilvægari varðandi nýjungar en langt skipulagsferli og ofurnákvæmni. Hér gildir að láta reyna á hlutina.
Góð áætlun sem þegar er hrundið í framkvæmd er betri en fullkomin áætlun sem byrjað verður á í næstu viku.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.