[18. maí 1889 – 21. nóvember 1975] helsti rithöfundur Íslendinga á 20. öld
Scroll down
Það er hlutverk mannsins, ef til vill hið einasta, að finna ráð í óráði, gefast ekki upp...
Tvennir eldar brunnu innra með honum: eldur harms og hamingju.
Samhengi varð honum nauðsyn, skilningur ástríða.
Drengurinn Fimm fræknisögur
Barnstár eru söltust allra.
Fólk, sem talar aðeins erlend mál, er eins og heiðingjar.
Skáld á ekki samleið með neinum nema skaparanum. Skáldi er nýjabrum nástrá og bakhjarl banatorfa. Heiður hans og frægð liggja falin þar, sem fátt segir af einum. Óðal hans er einstigið.
Töframaður Árbók 1945 bls 85
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.