[f. 1923 - 2011] íslenskur rithöfundur, heimspekingur, kennari og skáld
Scroll down
En ég er í fylgd með efanum, hinum leitandi hálfbróður sannleikans.
Eins og ferjumaður.
Allar byltingar mannsins hafa í eðli sínu kannski aðeins verið byltingar gegn dýrinu í honum sjálfum.
Að elska er að lifa.
Við erum smáþjóð sem hugsar eins og stórþjóð.
Úr hinu sama blómi vinnur býflugan hunang, en kóngulóin eitur.
Formáli Zen
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.