[1929 - 2009] íslenskur leikari og rithöfundur
Scroll down
Það er svo geggjað að geta hneggjað
Víst ávallt þeim vana halt, að vera hress og drekka malt!
Auglýsing fyrir Malt drykkinn 1993.
Frá Akureyri er um það bil ekki neins að sakna. En þar er fagurt þangað til þorpsbúarnir vakna.
Öruggast er brennt bókhald.
Tveir hættulegir stórglæpamenn dulbúnir sem gamlar konur. Og þeir stungu ykkur af á Skóda. Ætlist þið til að ég trúi þessu piltar?“
Úr Löggulífi 1985
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.