[1796 – 1875] Hjálmar Jónsson. Fæddur á Hallandi í Eyjafirði. Rímnaskáld
Scroll down
Víða til þess vott ég fann þó venjist tíðar hinu. Að Guð á margan gimstein þann sem glóir í mannsorpinu.
Það er dauði og djöfuls nauð er dyggðum snauðir fantar safna auð með augun rauð en aðra brauðið vantar.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.