Scroll down
Maðurinn er aldrei stærri en þegar hann krýpur.
Sannur vinur talar vel um okkar og ver okkur þegar við erum fjarri.
Ekki er eðlilegt að mönnum fari sífellt fram. Einnig þeir þarfnast flóðs og fjöru.
Mikilleiki mannsins er fólginn í mætti hugsunar hans.
Sannleikurinn er svo vel falinn nú á tímum og lygin stendur svo vel að vígi að maður þekkir sannleikann ekki aftur nema maður elski hann.
Maðurinn er aðeins strá, hið veikasta í náttúrunni, en strá sem hugsar.
Því gáfaðri sem maður er, því fleiri frumlega menn finnur maður. Venjulegt fólk sér engan mun á fólki.
Hjartað á sín rök sem skynsemin skilur ekki.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.