Lækningin á öllum meinum og rangindum, áhyggjum, angri og illvirkjum mannkyns, felst í þessu eina orði ,,Ást." Það er hið guðlega afl sem skapar lífið og endurvekur það. Það gefur hverju og einu okkar hæfileikann til að gera kraftaverk, ef við bara viljum.