TILVITNANIR
MÁLSHÆTTIR
ORÐTÖK
SPAKMÆLI
DÆGURPERLUR
SLAGORÐ
STAÐREYNDIR
Vin sínum
skal maður vinur vera
og gjalda gjöf við gjöf.
Veistu ef þú vin átt
þann er þú vel trúir
og vilt þú af honum gott geta,
geði skaltu við þann blanda
og gjöfum skipta,
fara að finna oft.
Hávamál
#Hávamál
#ljóð
#vinur
#vinátta
0
7
Athugasemdir
0
Deila
Facebook
Twitter
LinkedIn
Afrita til að deila hlekk
Copied