Fernt er gott í heimi hér:
    gamall viður í arineld,
    gamalt vín til að dreipa á,
    gamlar bækur að glugga í
    og gamlir vinir sem treysta má.

    Athugasemdir

    0

    Deila