Scroll down
Lögin eru ekki sett vegna hinna góðu þegna.
Þekktu sjálfan þig!
Latína: Nosce te ipsum! Latnesk útgáfa einkunnarorða véfréttarinnar í Delfí Áletrun yfir hofinu í Delfi. (Meginregla Sókratesar.)
Ég veit það eitt að ég veit ekki neitt.
Hversu margt er það ekki sem ég þarfnast ekki.
Lögin eru ekki sett sakir hinna góðu þegna.
Aðrir lifa til að borða, en ég borða til að lifa.
Góðum manni getur ekkert grandað - hvorki gott né illt.
Enginn maður ætti að geta börn sem eru ófús til að ala þau upp og manna eins og þörf krefur.
Þess bið ég þig, Guð, að minn innri maður sé fagur.
Ef ríkur maður er hreykinn af auðæfum sínum ætti ekki að lofa hann fyrr en vitað er hvernig þau eru fengin.
Ég veit ekkert nema hversu lítið ég veit.
Órannsakað líf er einskis virði.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.