Einnig nefndur Njáll á Bergþórshvoli
Scroll down
Með lögum skal land vort byggja en eigi með ólögum eyða.
Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi.
Ærið mun hann stórvirkur, en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.
Um Atla húskarl á Berþórshvoli. Brennu-Njáls saga.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.