Scroll down
Reynslan sára veri okkur vígi. Vandinn fram til nýrra dáða knýi. Eínni fylking tengist sál við sál. —Litla þjóð, sem átt í vök að verjast, vertu ei við sjálfa þig að berjast. Stattu saman heil um heilög mál.
Kvæðið “Frelsi”
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.