[f. 1961] íslenskur rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi
Scroll down
Kannski getur rithöfundur aldrei skrifað í raun um neitt annað en það sem hann þekkir, og það er staðreynd sem flestir sem skrifa hafa rekið sig á að það er nánast útilokað að finna neitt upp alveg frá grunni. Alltaf skjóta upp kollinum rótarangar úr lífi höfundar.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.