[1942 – 2005] íslenskur heimspekingur
Scroll down
[...] sannleikurinn er sá sem við kennum börnum að segja, og sá sem við viljum að standi í fréttablöðum og skólabókum. Kannski þarf hugtakið engrar frekari skýringar við.
Úr „Sannleikur“ í Er vit í vísindum?
Heimspeki og bókmenntir eru ekki að öllu leyti ólíkar. Eitt er að á báðum sviðum höfum við fyrir okkur lifandi starf á líðandi stund í sambýli við sígildan arf.
Öll heimspeki er tilraun og annað ekki: Tilraun um manninn.
Úr bókinni Tilraun um manninn.
[...] öll orð eru margræð og eiga að vera það.
Í ritgerðinni „Líf og sál“ í Sál & mál, bls. 234.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.