[1858 – 1914] Ljóðskáld
Scroll down
Mig langar að sá enga lygi þar finni sem lokar að síðustu bókinni minni.
Letrað á minnisvarða um Þorstein Erlingsson í Þorsteinslundi.
Því sá, sem hræðist fjallið og einlægt aftur snýr, fær aldrei leyst þá gátu, hvað hinum megin býr.
Myndin
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.