Heimspekingur og atvinnumaður í handknattleik
Scroll down
Þó þú deyir hérna á vellinum, þá deyrðu lifandi
Sagt eftir sigur á Spánverjum á Olympíuleikunum í Kína 2008
Það eru hlutir að birtast hér sem áður voru bara hugsanir og tilfinningar
Við vorum að klifra þetta fjall og það voru tvær leiðir í dag. Önnur var *bíb* og hin var upp
Núna er ég bara að reyna að vakna hamingjusamur á hverjum degi, gera góða hluti, vera glaður, og hafa góð áhrif á aðra. Þegar mér tekst þetta eru það mestu afrekin mín.
Ef þú vilt gera eitthvað í liði og örugglega fyrirtæki líka þarftu, að minnsta kosti í handbolta, tvo þrjá fjóra fimm þar sem allir eru á sömu blaðsíðu og allir treysta hvor öðrum orðalaust. Sú orka smitast á hina [...] þá ertu kominn með þessa magic dýnamík og ef að þjálfarinn er í synci með því þá gerast góðir hlutir. Þá ertu kominn með hóp sem að beitir ómeðvitað þrýsting á hverri æfingu.
Ólafur Stefánsson um hvernig það var að spila með Guðjóni Val.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.