Jarðýtan en ekki atómssprengjan kann að reynast skaðlegasta uppgötvun tuttugustu aldar.
Við höfum ekki erft heiminn frá forfeðum okkar - við höfum fengið hann að láni frá börnum okkar.
...eina vonin til bjargar náttúru jarðar felst í samtökum hugaðra einstaklinga sem tilbúnir eru að berjast fyrir frelsi óbyggðanna.