Sá sem treystir meðbræðrum sínum gerir færri skyssur en hinn sem vantreystir þeim.
Lykilatriði í viðskiptum er traust. Hvort sem það er B2B eða B2C. Traust er lykilforsenda. Og því meira sem traustið er, því stærri verða viðskiptin.
Viska er að vera ætíð meðvitaður um skeikulleika allra skoðana okkar og viðhorfa, um óvissu og ótraustleika alls þess sem við treystum helst.
Ég leitaði einlægt utan um sjálfrar mín að styrk og trausti en það kemur að innan. Það er þar alla tíð.