Jarðýtan en ekki atómssprengjan kann að reynast skaðlegasta uppgötvun tuttugustu aldar.
Við höfum ekki erft heiminn frá forfeðum okkar - við höfum fengið hann að láni frá börnum okkar.
,Kannski þeirri, að þetta land, þetta venjulega land, sé ekki einskis virði. Landslag þarf ekki að vera stórkostlegt til að það skipti máli. Buskinn skiptir máli. Allt sem er á milli buskans og manns sjálfs skiptir máli.