Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður?
Guð skapaði karlinn fyrst, síðan konuna. Ég fer eins að þegar ég skrifa, ég geri fyrst uppkast.