Það grætur enginn það gull sem hann ekki átti.
Ástin gerir sætt það sem beiskt er; breytir auvirðilegum kopar í skíra gull. Ástin hreinsar dreggjar; sefar þjáningu, græðir sár. Ástin vekur dauða til lífs og gerir konung að þræli.