Ekkert á jarðríki er eins veikburða og hrætt og mannfólkið, og ekkert á eins skilið samúð og góðvild.
Ástin felst ekki í að fá heldur að gefa, ekki í sæludraumum og ástarvímu, nei, þannig er ástin ekki. Hún felst í góðvild og trúmennsku, friðsæld og fallegu lífi - já, þannig er ástin og hún er öllu betra og það sem lifir lengst.
Eitt af því sem erfiðast er að gefa öðrum er góðvild því henni er yfirleitt skilað.
Góðvild og sannleikur. Þessi orð vildi ég gera að mínum einkunnarorðum.