Samband þeirra er frá öllum hliðum séð stórfínt – alveg til fyrirmyndar.
Stuðmenn
Skömmu áður en vindurinn sofnar uppi á hæðunum eins og morgundöggin sprettur svitinn fram.
Bubbi Morteins - Blindsker af Sögum 1980 -1990
Sonur minn er enginn hommi hann er fullkominn eins og ég. Þó hann máli sig um helgar þú veist hvernig tískan er.
Bubbi Morteins - "Strákarnir af Borginni" af plötunni Ný spor
Spegilmyndir á votu malbiki öskur trúðsins í nóttinni. Grátur eldsins inní sólinni fegurðin kemur frá sálinni sólin svíður svarta moldina líf sprettur af svitanum. Títóismi í knýttum bökum eitt lítið, eitt lítið serbneskt blóm.
Bubbi Morteins - Serbinn af Sögum 1980 -1990