Spegilmyndir
    á votu malbiki
    öskur trúðsins í nóttinni.
    Grátur eldsins
    inní sólinni
    fegurðin kemur frá sálinni
    sólin svíður
    svarta moldina
    líf sprettur af svitanum.
    Títóismi í knýttum bökum
    eitt lítið, eitt lítið
    serbneskt blóm.

    Bubbi Morteins - Serbinn af Sögum 1980 -1990

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila